Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Að finnast maður ekki vera einn

By ágúst 27, 2018mars 5th, 2020No Comments

Í þessum þætti mun Auður Axelsdóttir, sem er búin að vera partur af síðustu þremur þáttum, ræða við Árna og Pál um áttunda valdeflingarpunktinn: Að finnast maður ekki vera einn, finnast maður vera hluti af hópi.
Hópefli er mikilvægur liður í skilgreiningu okkar. Valdefling er ekki eitthvað sem gerist eingöngu hjá einstaklingnum, hún felur í sér að upplifa tengsl við annað fólk. Ímynd Johns Wayne þar sem hann kemur í bæinn, lagar allt og ríður svo inn í sólsetrið er ekki samhljóma skilgreiningunni.
Allt um valdeflingarpunktana góðu á hugarafl.is/vinnuskilgreining-a-valdeflingu/