- Opið er frá kl. 8:30-16:00 alla virka daga.
- Lítum á staðinn sem vinnuumhverfi þar sem við berum sameiginlega ábyrgð.
- Í samskiptum er lögð áhersla á virðingu, trúnað og nærgætni.
- Munum þagnarskylduna!
- Vinsamlegast gangið vel um og göngum ávallt frá eftir okkur!
- Persónuleg mál eru ekki rædd í alrými og athugið að það er ekki rætt um persónuleg mál einstaklinga sem eru ekki á svæðinu.
- Hópar geta notað húsið utan opnunartíma skv. samkomulagi. Þá ber hópstjóri ábyrgð á að loka og læsa og að umgengnisreglur séu virta.
- Það er ekki leyfilegt að neyta áfengis eða annarra vímuefni á staðnum og/eða vera undir áhrifum þeirra.
Með vinsemd og virðingu.
Húsnefndin ?