Skip to main content

Nýliðaferlið

Fyrstu skrefin
Fyrstu skrefin í Hugarafli

Það er dýrmætur og mikilvægur hluti af starfi Hugarafls að taka á móti nýju fólki í félagið.

Hugarafl er opið úrræði sem þýðir að það þarf hvorki læknisvottorð, tilvísun eða greiningu til að taka þátt í starfseminni. Hugarafl er opið öllum 18 ára og eldri, óháð búsetu.

Kynningin fer fram í húsnæði Hugarafls í Síðumúla 6. Við tökum vel á móti gestum og fundurinn er öllum opinn.

Kynningarfundir sem eru framundan eru:

Föstudaginn 7. júní klukkan 10:30

Föstudaginn 30. ágúst klukkan 10:30

Hægt er að skrá sig á kynningu í síma 414-1550 eða senda tölvupóst á hugarafl@hugarafl.is

Samvinna, tengsl
Samherjastuðningur