Dagskrá Hugarafls 

Lota 1.

Núverandi dagskrá fer fram í gegnum fjarfundarbúnað, þ.e. Zoom.  Upplýsingar fyrir félagsmenn um hlekki inn á dagskránna er að finna inn á lokaðri facebook síðu Hugarafls, hugaraflsfolk2020.

Við biðlum til allra hópstjóra, hópmeðlima og verkefnahópa sem munu funda hér í húsi að þvo vandlega af borðum og stólum eftir hvern tíma. Einnig að gæta þess að ganga frá kaffibollum og glösum beint í uppþvottavél. Minnum á að skrá sig í hús, hámark 10 manns <3