Björgum Geðheilsu – Eftirfylgd
Geðheilsa-Eftirfylgd er samfélagsleg geðþjónusta þar sem teymi fagfólks og notenda sinnir batahvetjandi stuðningi við einstaklinga og fjölskyldur þeirra. Nú er fyrirhugað að leggja starfsemina sem hefur áhrif á fjölda notenda og starf Hugarafls sett í uppnám.