Skip to main content
Fréttir

Styrkur frá Viðskiptaráði

By desember 20, 2007No Comments

Akureyri2 2007 029
Styrkur til Hugarafls.
Halla Tómasdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands færði Hugarafli jólakorta-styrk í dag að upphæð 100.000 krónur.
Styrkurinn mun koma sér vel í starfinu og Halla hefur óskað eftir að hann verði tileinkaður Hlutverkasetri. Hún heillaðist sérstaklega að þeim framtíðaráformum sem stuðla að auknum tækifærum öryrkja á vinnumarkaði. Okkar bestu þakkir og gleðileg jól!