Skip to main content
Fréttir

Öskudagur

By febrúar 18, 2015No Comments

Það var glatt á hjalla í Hugarafli í dag þar sem syngjandi sæl og glöð börn kíktu og glöddu okkur með söng. Að auki tóku nokkrir meðlimir og starfsmenn sig til og klæddu sig upp í tilefni dagsins.

Oskudagur2015