Nú styttist í ráðstefnuna Hugarafls, “Lyfjamiðað samfélag? Geðlyfjanotkun á Íslandi”. Ráðstefnan mun fara fram á Hilton hótel þann 11. maí frá 13:00 – 17:00 og skráning fer fram á radstefna@hugarafl.is. Verð er 3.000 kr.
Mætir fyrirlesarar með mikla þekkingu á málefninu hafa boðað komu sína á ráðstefnuna og hér fyrir neðan má sjá stutta kynningu á hverjum og einum.