Skip to main content
FréttirKlikkiðList

Klikkið – Viðtal við Sigurboða Grétarsson

By júní 5, 2018mars 5th, 2020No Comments

Í þessum þætti ræðir Árni Steingrímsson við Sigurboða Grétarsson, Hugaraflsmann og listamann.
Eins og svo margir lenti Sigurboði í ýmsum áföllum í æsku og hefur upplifað mikið myrkur á ævi sinni.
Sigurboða er margt til listana lagt og hefur hann mikið leitað í tónlist til þess að hjálpa sér og öðrum, en hann spilar á fjölmörg hljóðfæri.
Hann stofnaði ásamt vinum verkefnið „Læknishljómar“ og er það einskonar læknandi hugleiðsla í gegn um tónlist. Sigurboði auglýsir í þættinum hljómleika þann 8 júní en þeim hefur því miður verið aflýst.
Í þættinum ræðir Sigurboði sína sögu, tónlist og allt þar á milli.