Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Valdeflingarpunktur 4. Að efla ákveðni

By júní 30, 2018mars 5th, 2020No Comments

Í þessum þætti fara Árni, Páll og Fanney yfir fjórða valdeflingarpunktinn af fimmtán: Að efla ákveðni.
Fólki, sem hefur ekki verið greint með geðsjúkdóm, er hampað fyrir þennan eiginleika en notendur sem sýna ákveðni eru oft stimplaðir stjórnsamir og erfiðir. Þetta er dæmi um það hvernig geðsjúkdómsstimpill getur orðið til þess að jákvæðir eiginleikar eru endurskilgreindir sem neikvæðir eiginleikar. Ákveðni – það að geta tjáð óskir sínar skilmerkilega og að standa með sjálfum sér – hjálpar einstaklingum að fá því sem þeir vilja framgengt.
Meira um valdeflingu má finna á hugarafl.is/vinnuskilgreining-a-valdeflingu/