Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Píeta

By maí 30, 2020júní 25th, 2020No Comments

Klikkið, hlaðvarpið okkar, kemur út í hverri viku á Stundin!
Gestur okkar að þessu sinni er Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna á Íslandi. Píeta Samtökin, Sjálfsvígsforvarnarsamtök sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Samtökin opnuðu þjónustu sína vorið 2018 og eru með starfsemina að Baldursgötu 7 í Reykjavík.
Eintaklingar og aðstandendur sem vilja fá hjálp og viðtal frá fagfólki geta leitað til samtakanna. Lagt er upp úr því að bjóða upp á rólegt og notalegt umhverfi. Starfsemin er rekin að fyrirmynd og eftir hugmyndafræði Pieta House á Írlandi.