Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Innsýn í daglegt líf námsmanna á tímum Covid-19

By maí 4, 2020No Comments

Við búum á undarlegum tímum, okkar lífstíl hefur verið raskað og atvinnulífið er í mjög sérkennilegri stöðu. Fullorðnir hafa um margt að hugsa þessa dagana, en það má hinsvegar ekki gleymast að ungt skólafólk er einnig með margt á sinni könnu.
Til að veita okkur innsýn í daglegt líf námsmanns á tímum Covid-19 og samkomubanns fengum við til okkar Emmu Lind Þórsdóttur, framhaldsskólanema, og Ólaf Hálfdán Þórarinsson, gagnfræðiskólanemanda.