Klikkið snýr aftur úr sumarfríi með viðtali við Svövu Arnardóttur. Svava fór nýlega til Washington D.C og fór þar á „Alternatives“ ráðstefnunni. Alternatives er ein elsta ráðstefna sinnar tegundar þar sem fagfólk og notendur kynna nýjustu aðferðir og fréttir í notendamiðuðum bata. Svava spjallar við Árnýu Björnsdóttur og segir okkur frá sinni reynslu af ráðstefnunni.
Við mælum með
Færslusafn
Efnisorð
Heimsókn til Hugaraflsfólks fagfólk bataferli notendur LSH skjólstæðingar aðstandendur bjargráð GET Samkomubann fordómar Klikkið bati heilsugæsla úrræði Geðhjálp Hugarafl Styrkur Hugarró Unghugar covid-19 geðheilbrigðismál endurhæfing batasögur hugmyndafræði iðjuþjálfi geðlyf Samfélag Andlegar áskoranir valdefling
Tengdar færslur
Fréttir
Fréttatilkynning frá Hugarafli!! Hugarafli er boðið á alþjóðlega ráðstefnu Evrópuráðsins í Riga 14. nóvember
Fjóla Ólafardóttirnóvember 10, 2023