Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Alternatives ráðstefnan

By ágúst 12, 2019mars 4th, 2020No Comments

Klikkið snýr aftur úr sumarfríi með viðtali við Svövu Arnardóttur.  Svava fór nýlega til Washington D.C og fór þar á „Alternatives“ ráðstefnunni. Alternatives er ein elsta ráðstefna sinnar tegundar þar sem fagfólk og notendur kynna nýjustu aðferðir og fréttir í notendamiðuðum bata. Svava spjallar við Árnýu Björnsdóttur og segir okkur frá sinni reynslu af ráðstefnunni.