Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Að Heyra Raddir

By apríl 27, 2019mars 4th, 2020No Comments

Nýverið voru stofnuð landssamtökin Hearing Voices Iceland sem eru fyrir alla sem heyra raddir, sjá sýnir eða aðrar óhefðbundnar upplifanir sem og áhugafólk um málefni þessa hóps.
Formaður félagsins Fanney Björk Ingólfsdóttir ræðir við meðstjórnendur félagsins, Auði Axelsdóttur og Svövu Arnardóttur.