Þetta er þrettánda vikan í röð þar sem við bjóðum öllu áhugasömu fólki að taka þátt í Hugarró með okkur. Í þetta skiptið buðum við ykkur í samtal í beinni við Braga Reynir Sæmundsson sálfræðing í Hugarafli föstudaginn 19. júní kl. 11-12.
Hugarró með Hugarafli. Velkomin í beint streymi og opið samtal við Braga Sæmundsson sálfræðing
Posted by Hugarafl on Föstudagur, 19. júní 2020