Skip to main content
Fréttir

Eymundur okkar á Bylgjunni, „Í bítið“ http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=24247

By febrúar 4, 2014No Comments

Hugarafl_fundur
Eymundur fjallar um starf Grófarinnar á Akureyri. Hvetjum ykkur til að hlusta!
Eymundur er frábær málsvari einstaklinga með geðraskanir. Hann er einn af frumkvöðlum Grófarinnar sem er mistöð fyrir einstaklinga með geðraskanir og aðstandendur þeirra.Geðverndarfélag Akureyrar stendur að Grófinni ásamt notendum og áhugafólki um málaflokkinn. Grófarmenn hafa farið þá leið að fylgja eftir hugmyndafræði Hugarafls og verkefnum. Frábært framtak og gott samstarf okkar á milli.
Hér kemur linkurinn að útvarpsviðtalinu. http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=24247