Skip to main content
Fréttir

Auður Axelsdóttir í þættinum Segðu mér

Auður var í einstaklega athyglisverðu viðtali við Sigurlaugu M. Jónasdóttur í segðu mér á Rás 1 í morgun sem engin ætti að láta fram hjá ser fara sem hefur áhuga á mennskunni.

Auður ræðir frumkvöðlastarf og hvernig þeir eru oft meðhöndlaðir af kerfinu. Einnig fer hún aðeins inná það ofbeldi sem hún og samtökin okkar hafa orðið fyrir á s.l 2 ár

Hvetjum ykkur eindregið til að hlusta á þetta frábæra viðtal.