Skip to main content
Greinar

Alheims-heilbrigðis-samtökin (WHO) um batalíkur

By febrúar 22, 2014No Comments

Batalíkur mun minni í „þróuðum“ ríkjum en „vanþróuðum“

Margir gera sér ekki grein fyrir að WHO (world health organisation) hefur margoft fundið út að fólk með langtíma geðklofa tilfelli koma verr út í Bandaríkjunum og öðrum „þróuðum“ löndum heldur en í fátækari löndum svo sem Indlandi og Nígeríu, þar sem tiltölulega fáir einstaklingar eru á geðrofslyfjum. Í „vanþróuðum“ löndum, hafa tveir-þriðju af einstaklingum sem hafa geðklofa greinigu það mun betra eftir að fimm ár eru liðin frá því að þeir greinast, um 40% hafa hreinlega batnað algjörlega. En í Bandaríkjunum og öðrum „þróuðum“ ríkjum verða einstaklingarnir flestir varanlega veikir. Mismunurinn er svo mikil að WHO hefur ályktað að ef maður lifir í „þróuðu“ landi er „sterkar líkur“ á að einstaklingur með geðveiki muni aldrei ná fullum bata.

-hg

tekið úr grein af Mental Health Recovery.
http://www.namiscc.org/newsletters/February02/JohnNashDrugFreeRecovery.htm