Skip to main content
Greinar

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi skrifar um GET og Hugarafl

By nóvember 23, 2018desember 5th, 2018No Comments

Með því að loka GET er verið að hefta aðgengi fólks með geðröskun að hjálpinni sem það svo sárlega þarf.  Ekki þurfti að panta tíma, allir gátu komið og sótt nauðsynlega þjónustu.  Með þessum aðgerðum er búið að draga úr valfrelsi fólks í þessum málaflokki.