Skip to main content
Greinar

7 ára afmæli Hugarafls

By febrúar 22, 2014No Comments

Félagið Hugarafl héltupp á sjö ára afmæli sitt í dagmeð svonefndu rúmruski, þar sem rúmi var trillað út af bráðamóttöku geðsviðsLandspítalans og gengið með það fylktu liði að Kaffi Rót, þar sem boðið var upp á afmæliskaffi.

Með þessu vildi Hugaraflvekja athygli á að geðraskanir eru langt frá því að vera leyst vandamál. „Þessi vandi verður ekki leystur með því að fela hann inni á geðdeildum. Stórt skref í rétta átt er að gera vandann sýnilegan, útrýma fordómum og nálgast hann á heildrænan hátt,“ segir í tilkynningu frá Hugarafli.

Félagið varstofnaðí júní 2003 af notendum í bata, sem átt hafa við geðræna erfiðleika að stríða og iðjuþjálfum með víðtæka reynslu af geðheilbrigðismálum. Hugaraflgerðist nýverið aðildarfélag í InterRelate, alþjóðasamtökum notendahópa