Skip to main content
FréttirGeðheilbrigðismál

Undirritun samstarfsverkefnisins Strong Young Minds

By September 1, 2016No Comments

evropópaHugarafl ásamt 4 öðrum félagasamtökum í 3 löndum hefur hlotið veglegan styrk úr Erasmus+ verkefni Evrópusambandsins.  Verkefnið lýtur að því að útbúa kennsluefni fyrir æskulýðsleiðtoga sem sinna aldurshópnum 14 til 18 ára.  Samstarfsfélög okkar í þessu verkefni eru.  Minte Forte og Ask Yourself í Rúmeníu, Ha Moment í Portúgal og Scout Valencias á Spáni.  Verkefnið kemur til með að standa í næstu 2 ár og lýkur í ágúst 2018.  Um er að ræða spennandi viðbót við það frábæra starf sem unnið er í Hugarafli og kemur sú reynsla sem verkefninu fylgir til með að reynast okkur dýrmæt í frekara alþjóðasamstarfi.

Strong Young minds