



Fyrsta alþjóðlega ráðstefnan á vegum International Institute for Psychiatric Drug Withdrawal verður á netinu 6.-7. maí 2022!
Hvetjum öll áhugasöm til að skrá sig og taka þátt í líflegu samtali um niðurtröppun geðlyfja, aðra valmöguleika til að vinna í geðheilsu okkar og hvernig hægt er að breyta umræðunni varðandi geðlyf almennt.
Allar nánari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi mynd og á iipdw.org.
