Skip to main content
Fréttir

Þegar sólin skín á tröllin – Hugarró á föstudaginn

By nóvember 29, 2022No Comments

 

Það þekkja margir Hugarró enda ekkert nýtt á nálinni hjá Hugarafli. Við ætlum að taka Hugarróna skrefinu lengra en áður fyrr og ræða um mál sem varða félagið okkar, hugmyndafræðina og það sem okkur liggur á hjarta. 

Að þessu sinni verður Bjarni Karlsson með Hugarró sem ber titillinn Þegar sólin skín á tröllin. 

Öll áhugasöm eru hvött til að taka þátt í samtalinu, vera óhrædd að spyrja spurninga eða koma með það sem ykkur á hjarta.