Skip to main content
Fréttir

Sýning á Medicating normal

By október 16, 2023No Comments

Ókeypis sýning á verðlaunamyndinni Medicating normal

Heimildarmyndin Medicating normal verður sýnd í gegnum fjarfundarbúnað öllum að kostnaðarlausu.
Í kjölfar sýningarinnar verða pallborðsumræður með David Cohen, PhD, Lynn Cunningham, Peter Eliasberg og Helena Hansen, MD, PhD.
Þetta er stórviðburður sem þið megið ekki láta framhjá ykkur fara🤩
Sjá meira um viðburðinn og skráningu með því að smella hér