Skip to main content
Geðheilbrigðismál

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um geðheilbrigðisþjónustu

By september 7, 2017No Comments

Nýverið sendu Sameinuðu þjóðirnar frá sér skýrslu um réttindi allra til þess að njóta bæði líkamlegrar og andlegar heilsu.  Skýrslan er mjög í anda þeirrar stefnu sem Hugarafl hefur staðið fyrir allt frá stofnun og því birtum við þessa samantekt hér.  Skýrslan er á ensku og er 21 blaðsíða.

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um geðheilbrigðisþjónustu í fullu