Gestur þáttarins að þessu sinni er Sandra Sif Jónsdóttir. Sandra hefur verið að vinna að meistaraverkefni í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri. Verkefnið heitir: Að ná því að vera ,,sáttur í eigin skinni” Reynsla einstaklinga með geðrænan vanda af bjargráðum og bata. Innblástur hennar kom frá persónulegri reynslu af geðrænum áskorunum og var megintilgangur rannsóknarinnar að öðlast innsýn í hvaða bjargráð einstaklingar með geðrænan vanda nota til að stuðla að og viðhalda bata. Sandra ræðir við Árna Pál um verkefnið og fleira.
Við mælum með
Færslusafn
Efnisorð
covid-19 bataferli Samkomubann geðheilbrigðismál Samfélag skjólstæðingar iðjuþjálfi Klikkið aðstandendur hugmyndafræði Hugarró notendur úrræði Heimsókn til Hugaraflsfólks endurhæfing Unghugar Andlegar áskoranir Styrkur GET Geðhjálp heilsugæsla bati batasögur geðlyf bjargráð valdefling fordómar LSH Hugarafl fagfólk
Tengdar færslur
Fréttir
Fréttatilkynning frá Hugarafli!! Hugarafli er boðið á alþjóðlega ráðstefnu Evrópuráðsins í Riga 14. nóvember
Fjóla Ólafardóttirnóvember 10, 2023