Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur

By júní 15, 2019mars 4th, 2020No Comments

Gestur þáttarins að þessu sinni er Sandra Sif Jónsdóttir. Sandra hefur verið að vinna að meistaraverkefni í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri. Verkefnið heitir: Að ná því að vera ,,sáttur í eigin skinni” Reynsla einstaklinga með geðrænan vanda af bjargráðum og bata. Innblástur hennar kom frá persónulegri reynslu af geðrænum áskorunum og var megintilgangur rannsóknarinnar að öðlast innsýn í hvaða bjargráð einstaklingar með geðrænan vanda nota til að stuðla að og viðhalda bata. Sandra ræðir við Árna Pál um verkefnið og fleira.