Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Viðtal við Sölva Tryggvason

By March 23, 2019March 4th, 2020No Comments

Nýverið gaf Sölvi Tryggvason út bókina “Á eigin skinni” og fjallar hún um leið hans til heilsu eftir andlegt og líkamlegt hrun. Eftir að hafa prófað nánast allt sem heilbrigðiskerfið hefur upp á að bjóða ákvað Sölvi að taka málin í eigin hendur og hefur náð ótrúlegum bata. Í þessum þætti ræðir Páll Ármann við Sölva um þær leiðir og bjargráð sem hann notaði til þess að vinna sig aftur til heilsu.

www.forlagid.is/vara/a-eigin-skinni/