Í þessum þætti tekur Páll Ármann á móti Ragnheiði Sverrisdóttur, betur þekkt sem Jonna. Jonna er félagsfræðingur og Hugaraflskona og ræðir meðal annars meistaraverkefni sitt: “Þegar eitthvað svona brotnar inni í manni” Upplifun ofbeldis og vanrækslu í æsku á heilsu og lífsgæði