Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Viðtal við Fjólu Ólafardóttir

By maí 7, 2018No Comments

Í þessum þætti mun Eiríkur Guð­munds­son, verk­efna­stjóri Hug­arafls, taka við­tal við Fjólu Ólafar­dótt­ur. Fjóla hefur er virkur þáttur í starf­semi Hug­arafls og sinnir meðal ann­ars erlendum verk­efnum og geð­fræðsl­unni. Í þætt­inum ræða þau um ýmis­leg mál. meðal ann­ars geð­heil­brigð­is­kerfið og geð­fræðsl­una.