Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Valdefling

By maí 27, 2018mars 5th, 2020No Comments

Þessi þriðji þáttur í seríu Klikksins um valdeflingu er í styttra lagi. Þriðji valdeflingar punkturinn er að hafa næga valkosti (ekki bara já/nei, annað hvort/eða).
Val sem hefur einhverja þýðingu er ekki val á milli hamborgara og pylsu eða keilu og sunds. Ef þú vilt heldur salat eða fara á bókasafn ertu í slæmum málum.
Í þættinum fara Árni Steingrímsson, Saga Ásgeirssdóttir og Páll Ármann yfir mikilvægi þess að hafa næga valkosti varðandi eigið geðheilbrigði.
Frek­ari upp­lýs­ingar um vald­efl­ingu er hægt að skoða á hugarafl.is/vinnuskilgreining-a-valdeflingu/