Gestir þáttarins að þessu sinni eru Fanney Ingólfsdóttir og Árný Björnsdóttir. Viðfangsefnið er Unghugar, hópur innan Hugarafls fyrir ungt fólk. Hugmyndin að stofnun Unghuga var að mæta þörfum ungs fólks, sem hefur upplifað geðraskanir eða aðra erfiðleika. Þáttarstýra er Svava Arnardóttir.
Við mælum með
Færslusafn
Efnisorð
covid-19 aðstandendur endurhæfing fagfólk geðheilbrigðismál geðlyf GET bataferli skjólstæðingar Andlegar áskoranir fordómar Heimsókn til Hugaraflsfólks Klikkið notendur Hugarafl Hugarró Styrkur bjargráð LSH iðjuþjálfi Geðhjálp Samfélag valdefling heilsugæsla hugmyndafræði batasögur úrræði Unghugar bati Samkomubann
Tengdar færslur
Fréttir
Fréttatilkynning frá Hugarafli!! Hugarafli er boðið á alþjóðlega ráðstefnu Evrópuráðsins í Riga 14. nóvember
Fjóla Ólafardóttirnóvember 10, 2023