Klikkið snýr aftur og þátturinn fjallar um starfsemi Hugarafls í samkomubanni.
Hjá Hugarafli fer fram öflug dagskrá í gegnum fjarfundarbúnað. Hlaðvarp Hugarafls flytur nú fréttir af starfseminni eins og hún lítur úr í dag.
Auður Axelsdóttir, framkvæmdarstjóri Hugarafls, kom til okkar og kynnti þær margvíslegu leiðir sem Hugarafl notar til að halda starfsemi gangandi.