Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Punktur 10 – Að hafa áhrif á breytingar í eigin lífi og eigin samfélagi

By október 8, 2018mars 5th, 2020No Comments

Valdefling er meira en tilfinning eða kennd, við lítum á slíkt sem undanfara framkvæmda. Þegar manneskja kemur breytingu til leiðar eykst sjálfstraust hennar og það leiðir af sér frekari og áhrifameiri breytingar. Enn og aftur leggjum við áherslu á að þetta er ekki eingöngu einstaklingsbundin breyting heldur hefur þetta áhrif á heildina.
Árni ræðir við Svövu Arnardóttur Iðjuþjálfa og Árný Björnsdóttur, hugaraflskonu.