Í dag fengum við gesti frá bókaútgáfunni Leó, þá Ólíver Þorsteinsson og Richard Vilhelm Andersen. Árið 2017 skrifaði Ólíver bókina Í hjarta mínu. Bókin var ætluð fyrir fjölskyldu hans en á þessum tíma var Ólíver með sjálfsvígshugsanir og vildi skilja eitthvað eftir sig. Sem betur fer er Ólíver hér enn og út frá bókinni var Bókaútgáfan Leó stofnuð. Í þættinum fara þeir yfir aðdraganda bókarinnar, stofnun Leó Bókaútgáfu og framtíðina. Í hjarta mínu er fáanleg í netverslun LEÓ Bókaútgáfu .
Við mælum með
Færslusafn
Efnisorð
bati fagfólk batasögur Hugarafl fordómar covid-19 geðheilbrigðismál skjólstæðingar Klikkið valdefling GET Heimsókn til Hugaraflsfólks Unghugar Geðhjálp Styrkur iðjuþjálfi Samfélag úrræði Andlegar áskoranir endurhæfing notendur Hugarró hugmyndafræði Samkomubann LSH bataferli geðlyf aðstandendur bjargráð heilsugæsla