Skip to main content
FréttirKlikkið

Klikkið – Afleiðingar Ofbeldis – Viðtal við Thelmu Ásdísardóttur

By February 16, 2019March 4th, 2020No Comments

Í þessum þætti ræðir Páll Ármann við Thelmu Ásdísardóttur. Thelma er ráðgjafi hjá Drekaslóð, samtökum sem aðstoða þolendur hvers konar ofbeldis. Í þættinum ræða þau afleiðingar margskonar ofbeldis og hvað þarf að gera til þess að takast á við þær.

Meira um Drekaslóð: drekaslod.is/um-okkur.html