Skip to main content
Fréttir

Kæri hlaupari í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka!!

By August 21, 2014No Comments

Img_2010-08-21-12-05-30 (Custom)
Kæri hlaupari!!

Við hjá Hugarafli erum afar glöð og þakklát fyrir að þú skulir velja okkur sem góðgerðafélag í ár!! Það blæs okkur í brjóst og hvetur okkur áfram í okkar starfi. Það hvetur einnig til umræðu í samfélaginu og vekur athygli á málstaðnum með þinni ómetanlegu hjálp!
Þökkum þér innilega fyrir og óskum þér alls hins besta á laugardaginn.
Kær kveðja.
Hugarafl