Skip to main content
FjarfundirFréttir

Horfðu á Hugarró – Hákon Leifsson (Tumi) – 8. maí

By maí 12, 2020No Comments

Hugarró – beint samtal Hugarafls við íslensku þjóðina – hefur nú gengið sleitulaust í sex vikur og við höldum ótrauð áfram! 🥳🥳

Við sendum beint út hér á facebook, föstudaginn 8. maí kl. 11, þar sem Hákon (kallaður Tumi) Leifsson samtalsþerapisti og kirkjuorganisti leitaðist við að svara spurningum ykkar.

Hugarró með Hugarafli – opið samtal við Hákon Leifson eða Tuma frá Hugarafli.

Posted by Hugarafl on Föstudagur, 8. maí 2020