Skip to main content
FjarfundirFréttir

Horfðu á Hugarró – Bjarni Karlsson – 29. maí

By June 18, 2020No Comments

Samtalið við Bjarna veitti mikla hugarró fyrir rúmri viku síðan – og vegna góðra undirtekta höfum við ákveðið að taka upp þráðinn aftur!
Við buðum því upp á opið samtal við Bjarna Karlsson, doktor í siðfræði og prest við sálgæslustofuna Haf, á föstudaginn 29. maí kl. 11. Hér gafst tækifæri til að senda inn spurningar, leita lausna eða tala um það sem ykkur liggur á hjarta.
Endilega takið þátt!

 

Hugarró með Hugarafli – opið samtal með Bjarna Karlssyni

Posted by Hugarafl on Föstudagur, 29. maí 2020