Þá var komið að honum Sigurboða Grétarssyni.
Sigurboði bauð í heimsókn en hann er fjölhæfur tónlistarmaður sem sérhæfir sig í norrænum kveðskap og hefðum. Hann flutti nokkur lög úr Eddukvæðum og fleiri fornum ljóðum og lék undir á hljóðfæri sem ekki eru á hverju strái.
Sigurboði – kvæði og skáldskapur
Posted by Hugarafl on Þriðjudagur, 5. maí 2020