Skip to main content
Fréttir

„Hallgrímur-maður eins og ég“ á kvikmyndahátíð í USA

By apríl 24, 2014No Comments
mynd3

Íslenska heimildamyndin „Hallgrímur-maður eins og ég“ mun verða sýnd á Mad in America’s International Film Festival Hvet ykkur til að fylgjast vel með! Við hjá Hugarafli erum afar stolt og þakklát fyrir að Hallgríms okkar sé minnst á þennan mikilvæga hátt. Eins teljum við að hans saga, lífshlaup og saga Hugarafls muni verða mikilvægt innlegg á hátíðinni.

A four-day event featuring films, live performances, and visual art that look at the history of psychiatry, challenge the current mental health system, and highlight mental…
madinamericainternationalfilmfestival.com