Íslenska heimildamyndin „Hallgrímur-maður eins og ég“ mun verða sýnd á Mad in America’s International Film Festival Hvet ykkur til að fylgjast vel með! Við hjá Hugarafli erum afar stolt og þakklát fyrir að Hallgríms okkar sé minnst á þennan mikilvæga hátt. Eins teljum við að hans saga, lífshlaup og saga Hugarafls muni verða mikilvægt innlegg á hátíðinni.
