Skip to main content
Fréttir

Gjöf til Félags- og vinnumarkaðsráðherra

By nóvember 18, 2022No Comments

Við skruppum yfir til nágranna okkar i Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu til að færa ráðherra gjöf frá okkur félagsfólki í Hugarafli.

Gissur ráðuneytisstjóri tók við batasögum okkar en þær voru hátt í 60 talsins og bókinni Batasögur, rós og niðurstöðum könnunar sem var gerð af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um starfsemi Hugarafls síðastliðið haust.