Skip to main content
Greinar

Fleiri og fleiri eru farnir að ræða upplifun sína af geðrænum kvillum.

Íris B skrifar um upplifun sína af þunglyndi og kvíða á blogginu sínu. Þessi færsla er frá því í lok febrúar og það er áhugavert að lesa bloggfærslur sem komu í kjölfarið og fjalla um viðtökurnar við þessari færslu.

http://hamingjanerheimagerd.blogspot.gr/2015/02/afhjupu.html