Skip to main content
Geðheilbrigðismál

Driving us Crazy

By október 19, 2015No Comments
33jmI2T6

International film festival about the madness in society and all of us.

Kvikmyndahátíðinni „Driving us crazy“ er nýlokið í Svíþjóð og er almenn ánægja með hvernig til tókst.  Hátíðin stóð yfir 3 daga nú um helgina og var byggð upp á svipaðan hátt og kvikmyndahátíðin „Mad in America“ þar sem “Hallgrímur a man like me” frá Hugarafli fékk sérstakan sess.

Meðal áhugaverðra mynda sem sýndar voru á „Driving us Crazy“ má nefna:

Auk myndanna var fjöldi áhugaverðra fyrirlestra og umræðna sem tengdust geðheilbrigðismálum.  Og ef dæma má af viðbrögðum ummæla á Facebook og Twitter voru gestir hæstánægðir með frábæra kvikmyndahátíð.