Allir áhugasamir velkomnir!
Þriðjudaginn 17. apríl mun Hugarafl vera með borgarafund um stöðu mála hjá Hugarafli og samstarfið við Geðheilsu – Eftirfylgd (GET) sem verið er að leggja niður.
Fundurinn veður frá klukkan 11:00 – 12:30 í Borgartúni 22, 3.hæð
Til máls munu taka:
Málfríður Hrund Einarsdóttir – Formaður Hugarafls
Auður Axelsdóttir – einn stofnenda Hugarafls og forstöðumaður GET
Fanney Björk Ingólfsdóttir – Formaður Unghuga
Kristinn Heiðar Fjölnisson – Notandi GET og Hugarafls
Halldóra Mogensen – Formaður Velferðarnefndar
Vilhjálmur Árnason – Velferðarnefnd
Utanaðkomandi álitsgjafi – tilkynnt síðar
Upplýsingar um viðburðinn má einnig vinna á facebook hér.