Auður Axelsdóttir var gestur Sigurlaugar Jónasdóttur í þættinum „Segðu mér“ á RÚV. Þar var meðal annars rædd staða Hugarafls og komið inn á hugmyndafræðina sem starfsemin er byggð á. Fróðlegur þáttur sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Hægt er að hlusta á þáttinn með að smella á tengil hér fyrir neðan.
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/segdu-mer/20170822#