Skip to main content
FjarfundirFréttir

Andleg heilsa og mataræði – Hugarró með Guðrúnu Bergmann

By September 14, 2020No Comments
Hugarró Hugarafls heldur áfram göngu sinni þar sem við bjóðum upp á vikuleg streymi af likesíðu Hugarafls! Öll áhugasöm eru hvött til að taka þátt.
Föstudaginn 18. september kl. 11-12 mun Guðrún Bergmann heilsu- og lífsstílsráðgjafi ræða andlega heilsu og matarræði. Guðrún hefur í rúm 30 ár verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða.
Hér gefst tækifæri til að senda inn spurningar, leita lausna eða tala um það sem ykkur liggur á hjarta. Samtalið er opið og á ykkar forsendum.