Skip to main content
Greinar

Að hverfa inn í geðhvörf – grein í Kvennablaðinu

By mars 16, 2015No Comments

Júlíus Blómkvist Friðriksson skrifar um geðhvörf frá sjónarhóli einstaklings sem á við þau að stríða. Hann hefur í gegnum tíðina einfaldað lýsinguna á geðhvörfum þannig að þau séu eins og stækkunargler á gervallt tilfinningarófið – allt er ýktara og ofsafengnara. En eftir því sem hann hefur lært meira um sjúkdóminn sinn hefur hann komist að því að þau séu svo mikið mikið meira.

http://kvennabladid.is/2015/02/21/ad-hverfa-inn-i-gedhvorf/