Daniel Fisher geðlæknir kom í heimsókn til okkar í mánuðinum. Daniel ætti að vera hlustendum góðkunnur og er einn stærsti áhrifavaldur á stefnu og hugmyndafræði Hugarafls. Daniel er geðlæknir frá Harvard Medical háskólanum. Hann er einn af fáum geðlæknum í heiminum sem talar opinberlega um reynslu sína af geðsjúkdómum, en Daniel var greindur með geðklofa sem ungur maður. Hann hefur náð bata og er framkvæmdastjóri National Empowerment Center í Boston. Hann fer víða um heim og ræðir reynslu sína auk þess sem hann hjálpar til að inn leiða batahugmyndafræði.
FréttirGeðheilbrigðismálKlikkið
Klikkið – Að breyta menningu geðheilbrigðiskerfa
Við mælum með
Archives
Efnisorð
Styrkur Samfélag GET meðferð valdefling skjólstæðingar Samkomubann endurhæfing notendur aðstandendur bataferli Heimsókn til Hugaraflsfólks Hugarró geðheilbrigðismál bjargráð Hugarafl fordómar geðlyf Andlegar áskoranir batasögur bati hugmyndafræði mótmæli LSH Unghugar Klikkið heilsugæsla úrræði fagfólk covid-19
Related Posts
Fréttir
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Hugarafl fundar með Ingu Sæland
Sigrún Huld SigrúnarDecember 6, 2025
FréttirGeðheilbrigðismálMælt meðMyndbönd
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Opið samtal Auðar Axels við Guðrúnu Bergmann
Sigrún Huld SigrúnarDecember 5, 2025
Fréttir
E+Motions – Unghugar taka þátt í Erasmus+ verkefni í Portúgal
E+Motions – Unghugar taka þátt í Erasmus+ verkefni í Portúgal
Sigrún Huld SigrúnarOctober 31, 2025





