Hugarafl veitir félagsmönnum

öfluga þjónustu daglega

4.ágúst.2020


Munum að hlúa að okkur á þessum tímum, virkja bjargráðin og leita til stuðningsnets okkar. Við minnum á að hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugarafls hugarafl.is/hladvarp/ ef ykkur vantar afþreyingu á komandi vikum.

Verkfærakista á tímum kórónu þar sem Hugaraflsfólk tók saman bjargráð á þessum óvissutímum www.hugarafl.is/verkfaerakista-a-timum-koronu/

Hér má sjá Hugarró sem var tekið upp í beinni útsendingu:

Opið samtal með Bjarna Karlssyni 15 maí. http://hugarafl.is/horfdu-a-hugarro-bjarni-karlsson-15-mai/

Opið samtal með Fanney Ingólfsdóttur og Svövu Arnardóttur http://hugarafl.is/fanney-og-svava-med-hugarro-a-fostudaginn/

Opið samtal með Málfríði Einarsdóttur https://stundin.is/grein/11063/beint-streymi-hugarafls-malfridur-hrund-einarsdottir/

Opið samtal með Auði Axelsdóttur 1.maí  www.hugarafl.is/horfdu-a-hugarro-med-hugarafli/ 

Við munum svara fyrirspurnum sem okkur berast á hugarafl@hugarafl.is og í síma: 414 1550 á dagvinnutíma.

Fréttir frá fjarfundum

Fjarfundir

Horfðu á Hugarró – Bragi Sæmundsson – 19. Júní

Þetta er þrettánda vikan í röð þar sem við bjóðum öllu áhugasömu fólki að taka…
Fjarfundir

Að vera aðstandandi – Hugarró með Auði Axelsdóttur

Hugarró með Hugarafli. Auður Axelsdóttir mun leiða opið samtal á föstudaginn klukkan 11:00 í beinu…
Fjarfundir

Horfðu á Hugarró – Svava Arnardóttir – 12. júní

Hvað er raunverulegur bati af andlegum áskorunum? Af hverju skiptir orðalag máli varðandi von og…
Fjarfundir
Horfðu á Hugarró – Auður og Fríða – 17 ára afmæli Hugarafls – 5. júní
Fjarfundir
Horfðu á Hugarró – Bjarni Karlsson – 29. maí
Fjarfundir
Horfðu á heimsókn til Hugaraflsfélaga – Agla Hjörfars – 26-maí