Skip to main content
Fréttir

Starfsvika í fullum gangi

Nú er starfsvika í Hugarafli og það er starfsvika okkar allra. Dagskráin er sneisafull af alls konar hópastarfi! Þetta er tækifærið okkar til að móta starfsemina áfram og vinna mikilvæga hluti sem annars gæfist ekki tími.